Neðanmáls
f Pétur var sjónarvottur að upprisunni og háttsettur rómverskur herforingi hlustaði á vitnisburð hans: „Þér vitið, hvað gjörst hefur um alla Júdeu . . . Guð uppvakti hann á þriðja degi og lét hann birtast . . . Hann bauð oss að prédika fyrir lýðnum og vitna, að hann er sá dómari lifenda og dauðra, sem Guð hefur fyrirhugað.“ — Postulasagan 2:32; 3:15; 10:34-42.