Neðanmáls
b Í 1. Mósebók 2:17 eru sett fram fyrirmæli Guðs til Adams um að hann megi ekki eta af skilningstrénu góðs og ills. Biblíuþýðingin The New Jerusalem Bible (1985) kemur með athugasemd neðanmáls um hvaða „skilning“ sé hér átt við: „Hann er valdið til að ákveða sjálfur hvað sé gott og hvað sé illt og breyta samkvæmt því, krafan um algert sjálfstæði í siðferðilegum efnum þar sem maðurinn jafnframt neitar að viðurkenna stöðu sína sem sköpuð vera, sjá Jes[aja] 5:20. Fyrsta syndin var árás á alræðisvald Guðs.“