Neðanmáls
c Önnur biblíuvers bæta við upplýsingum sem gefa okkur gleggri mynd af þjáningum Jobs. Hold hans var þakið möðkum, skorpur mynduðust á húðinni og hann varð viðbjóðslega andfúll. Sársaukinn nísti Job og hörundið varð svart og flagnaði af. — Jobsbók 7:5; 19:17; 30:17, 30.