Neðanmáls
c Hjátrú Babýloníumanna hefur eflaust magnað skelfinguna sem greip þá. Bókin Babylonian Life and History segir: „Auk þess að dýrka fjölda guða voru Babýloníumenn ofurseldir trú á anda, og svo mögnuð var þessi trú að verulegur hluti af trúarritum þeirra voru bænir og særingaþulur gegn öndunum.“