Neðanmáls
d Tímaritið Biblical Archaeology Review segir: „Babýlonskir sérfræðingar skrásettu þúsundir óheillatákna. . . . Þegar Belsasar heimtaði þýðingu skriftarinnar á veggnum flettu vitringar Babýlonar eflaust upp í þessum fyrirboðabókum. En þær dugðu ekki.“