Neðanmáls
c Biblíuskýringaritið Commentary on the Old Testament eftir C. F. Keil og F. Delitzsch segir: „Spámaðurinn gerir nú hlé á ávarpi sínu. Þessi skil koma þannig fram í textanum að það er bil á milli 9. og 10. versins. Þessi aðferð til að afmarka langa eða stutta kafla, annaðhvort með því að gera bil eða láta línuna enda, byggist á ævafornri hefð, eldri en sérhljóðapunktarnir og áherslumerkin.“