Neðanmáls
b Hebreska orðið, sem þýtt er „ranglæti“ í 13. versinu er einnig þýtt „dulræn öfl,“ „það sem er skaðlegt“ og „það sem er dulrænt.“ Orðabókin Theological Dictionary of the Old Testament bendir á að spámenn Hebrea hafi notað orðið til að fordæma „illsku vegna valdníðslu.“