Neðanmáls
a Jesaja 9:8–10:4 skiptist í fjögur erindi sem enda öll á uggvænlegu viðkvæði: „Allt fyrir þetta linnti ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.“ (Jesaja 9:12, 17, 21; 10:4) Þetta stílbragð bindur Jesaja 9:8–10:4 saman í eitt samsett „orð.“ (Jesaja 9:8) Og við veitum athygli að „hönd [Jehóva] er enn þá útrétt,“ ekki til að bjóða sættir heldur til að dæma. — Jesaja 9:13.