Neðanmáls
a Kýrus Persakonungur var stundum kallaður „konungur Ansan“ sem var hérað eða borg í Elam. Vera má að Ísraelsmenn á dögum Jesaja, á áttundu öld f.o.t., hafi þekkt Elam en ekki vitað af Persíu. Það kann að vera skýringin á því að Jesaja talar um Elamíta í stað Persa.