Neðanmáls
c Svo nákvæmur er spádómur Jesaja um fall Babýlonar að sumir biblíugagnrýnendur hafa slegið því fram að hann hljóti að hafa verið skrifaður eftir að hún féll. En hebreskufræðingurinn F. Delitzsch bendir á að slíkar getgátur séu óþarfar ef sú staðreynd sé viðurkennd að hægt sé að innblása spámanni að segja fyrir atburði öldum fyrir fram.