Neðanmáls
a Í Targúm (þýðingu eða endursögn) Jónatans ben Ússíels (á fyrstu öld) á Jesaja 52:13 segir (þýtt úr enskri þýðingu J. F. Stennings): „Sjá, þjóni mínum, hinum smurða (eða Messíasi) mun vegna vel.“ Babýloníutalmúðinn (frá þriðju öld) segir: „Messías — hvert er nafn hans? . . . [þeir] sem tilheyra húsi rabbínanna [segja: Hinn sjúki]; eins og ritað er: ‚Hann hefur sannlega borið sjúkdóma vora.‘“ — Sanhedrin 98b; Jesaja 53:4.