Neðanmáls b Spámaðurinn Míka kallaði Betlehem ‚einna minnsta af héraðsborgunum í Júda.‘ (Míka 5:1) En smábærinn Betlehem varð þess einstaka heiðurs aðnjótandi að Messías fæddist þar.