Neðanmáls
b Jesús hefur áfram umsjón með kennslu nýrra lærisveina. (Opinberunarbókin 14:14-16) Kristnir nútímamenn líta á hann sem höfuð safnaðarins. (1. Korintubréf 11:3) Og á tilsettum tíma Guðs verður hann ‚höfðingi og stjórnari‘ með öðrum hætti, en þá stýrir hann úrslitasorustu gegn óvinum Guðs í stríðinu við Harmagedón. — Opinberunarbókin 19:19-21.