Neðanmáls
b Tarsis var líklega þar sem nú heitir Spánn. Sum heimildarrit telja hins vegar að með orðinu „Tarsis-knerrir“ sé frekar verið að lýsa skipagerðinni. Hér sé átt við „hámastra úthafsskip“ sem voru „hæf til Tarsis-siglinga,“ það er að segja skip sem voru vel fallin til langsiglinga á fjarlægar hafnir. — 1. Konungabók 22:49.