Neðanmáls
c Það að spýta munnvatni var viðtekin lækningaraðferð eða tákn um lækningu, bæði hjá Gyðingum og heiðingjum, og greint er frá notkun munnvatns við lækningar í ritum rabbína. Hugsanlegt er að Jesús hafi spýtt til að gefa manninum til kynna að hann væri í þann veginn að læknast. Að minnsta kosti notaði Jesús munnvatnið ekki sem náttúrulegt lækningameðal.