Neðanmáls
a Hebreska biblíuorðið, sem þýtt er „vöndur“, merkir stafur eða prik eins og fjárhirðir notaði er hann gætti sauða. (Sálmur 23:4) „Vöndur“ foreldravaldsins er á sama hátt tákn um ástríka leiðsögn en ekki stranga eða harkalega refsingu.
a Hebreska biblíuorðið, sem þýtt er „vöndur“, merkir stafur eða prik eins og fjárhirðir notaði er hann gætti sauða. (Sálmur 23:4) „Vöndur“ foreldravaldsins er á sama hátt tákn um ástríka leiðsögn en ekki stranga eða harkalega refsingu.