Neðanmáls
a Orðalagið „föðurlaus börn“ sýnir að Jehóva lætur sér innilega annt um bæði föðurlausa drengi og stúlkur. Jehóva lét skrá í lögin frásögu af dómsmáli þar sem föðurlausum dætrum Selofhaðs var tryggður arfur. Dómurinn hafði fordæmisgildi sem tryggði réttindi föðurlausra stúlkna. – 4. Mósebók 27:1–8.