Neðanmáls
a „Hann á engan sinn líka á jörðinni,“ sagði Jehóva um Job. (Jobsbók 1:8) Líklegt er því að hann hafi verið uppi eftir að Jósef var dáinn en áður en Móse var skipaður leiðtogi Ísraels. Á þeim tíma mátti því segja að enginn maður væri eins ráðvandur og Job.