Neðanmáls
b Biblían segir í 2. Tímóteusarbréfi 4:2 að öldungar þurfi stundum að ‚áminna, ávíta og hvetja‘. Gríska orðið parakaleʹo, sem þýtt er ‚hvetja‘, getur merkt ‚að uppörva‘. Skylt grískt orð, paraʹkletos, getur merkt ‚málafærslumaður‘. Öldungarnir eiga því að hjálpa þeim sem þarfnast hjálpar í trúnni, jafnvel þegar þeir áminna með festu.