Neðanmáls
b Páll postuli er sá eini sem vitnar í síðasta dæmið en það er að finna í Postulasögunni 20:35. Hugsanlegt er að hann hafi það eftir öðrum (sem heyrði Jesú segja það), hann hafi heyrt það beint af munni hins upprisna Jesú eða Guð hafi opinberað honum það.