Neðanmáls
c Gyðingar áttu að greiða tvær drökmur árlega í musterisskatt en það samsvaraði um það bil tveggja daga vinnulaunum. Heimildarrit segir: „Þessi skattur var aðallega notaður til að standa undir kostnaði við hina daglegu brennifórn og allar aðrar fórnir sem færðar voru í nafni þjóðarinnar almennt.“