Neðanmáls
a Þeir sem þekkja til efnafræði vita að blý og gull standa nærri hvort öðru í lotukerfinu. Blýatóm hefur einfaldlega þrjár róteindir umfram gull. Eðlisfræðingum okkar tíma hefur jafnvel tekist að breyta örlitlu af blýi í gull en það er svo orkufrekt að það borgar sig ekki.