Neðanmáls
c Þetta merkir auðvitað ekki að kærleikurinn sé auðtrúa eða barnalegur. Það merkir öllu heldur að kærleikurinn sé ekki tortrygginn eða gagnrýninn úr hófi fram. Kærleikurinn dæmir ekki hvatir annarra í fljótræði eða ætlar öðrum allt hið versta.