Neðanmáls
a Tvisvar þennan dag var hrækt á Jesú. Fyrst voru það trúarleiðtogarnir sem gerðu það en síðan rómversku hermennirnir. (Matteus 26:59–68; 27:27–30) Hann tók þessari smánarlegu meðferð án þess að mótmæla og uppfyllti þar með spádóminn sem segir: „Ég huldi ekki andlitið fyrir háðsglósum og hrákum.“ – Jesaja 50:6.