Neðanmáls
b Í Biblíunni kemur fram að hrein samviska nægir ekki alltaf. Páll postuli sagði til dæmis: „Ég er mér ekki neins ills meðvitandi en með því er ég þó ekki sýknaður. Drottinn er sá sem dæmir mig.“ (1. Korintubréf 4:4) Það er jafnvel hugsanlegt að þeir sem ofsækja þjóna Guðs, líkt og Páll gerði einu sinni, geri það með góðri samvisku af því að þeir halda að Guð hafi velþóknun á því. Það er ákaflega mikilvægt að samviskan sé bæði hrein í augum sjálfra okkar og Jehóva Guðs. — Postulasagan 23:1; 2. Tímóteusarbréf 1:3.