Neðanmáls
c Í biblíuorðabókum kemur fram að miðað við orðalag hebreska textans sé „óraunhæft að líta svo á að orðið ‚skaði‘ eigi við konuna eina“. Það vekur einnig athygli að ekki kemur fram í Biblíunni að dómur Jehóva sé háður því hve gamalt fóstrið er.