Neðanmáls
c „Klám“ er notað hér um myndir og talað eða prentað mál sem beinir athyglinni að ástalífi og er ætlað að örva kynhvötina. Það getur verið allt frá myndum af fólki í kynæsandi stellingum upp í grófustu myndir af kynferðislegum athöfnum tveggja eða fleiri einstaklinga.