Neðanmáls
a Í sjaldgæfum tilfellum gæti það gerst að kristinn maður fremdi alvarlegan glæp gegn trúsystkini — svo sem nauðgun, líkamsárás, morð eða meiri háttar þjófnað. Það telst ekki ókristilegt að tilkynna yfirvöldum um glæpinn þó að það geti haft í för með sér lögsókn eða sakamál.