Neðanmáls
a Í guðspjallinu ávarpar Lúkas hann „göfugi Þeófílus“. (Lúk. 1:3) Sumir telja því að Þeófílus hafi verið framámaður sem hafði enn ekki tekið trú. Í Postulasögunni ávarpar Lúkas hann hins vegar aðeins með nafni. Sumir fræðimenn telja því að Þeófílus hafi tekið trú eftir að hann las guðspjallið. Þess vegna sleppi Lúkas ávarpsorðinu og skrifi til hans sem trúbróður.