Neðanmáls
a Sumir Gyðingar litu niður á sútara því að þeir þurftu að vinna með dauðar skepnur og skinn þeirra og efni sem mörgum Gyðingum bauð við. Sútarar voru ekki velkomnir í musterið og vinnustaður þeirra þurfti að vera að minnsta kosti 50 álnir eða um 20 metra frá bænum. Það kann að vera skýringin á því að hús Símonar var „við sjóinn“. – Post. 10:6.