Neðanmáls
b Læknir skrifar að sjúkdómseinkennin sem Jósefus og Lúkas lýsa gætu hafa stafað af þráðormum sem hafi myndað banvæna garnastíflu. Stundum æla menn þráðormum eða þeir skríða út úr sjúklingnum þegar hann deyr. Í heimildarriti segir: „Lúkas var læknir og lýsir nákvæmlega hvað gerðist og hve hræðilegur dauðdagi Heródesar var.“