Neðanmáls
a Að sögn fræðimanns var keisaraleg tilskipun í gildi á þeim tíma þess efnis að bannað væri að spá fyrir um „nýjan konung eða ríki, sérstaklega konung eða ríki sem tæki við eða dæmdi núverandi keisara“. Óvinir Páls hafa ef til vill rangfært boðskap hans þannig að hann bryti gegn þessari tilskipun. Sjá rammann „Keisararnir og Postulasagan“.