Neðanmáls
c Areopagushæð var norðvestur af Akrópólis en þar kom æðsta ráð Aþenu yfirleitt saman. Heitið „Areopagus“ getur annaðhvort átt við ráðið eða sjálfa hæðina. Fræðimenn eru því ekki á einu máli um hvort farið var með Pál á eða að hæðinni eða hvort hann var leiddur fyrir ráðið annars staðar, ef til vill á torginu.