Neðanmáls
b Sáttmálinn um umskurð var ekki hluti af Abrahamssáttmálanum sem enn er í gildi. Abrahamssáttmálinn tók gildi árið 1943 f.Kr. þegar Abraham (þá nefndur Abram) fór yfir Efrat á leið sinni til Kanaanslands. Hann var þá 75 ára. Umskurðarsáttmálinn var gerður síðar, árið 1919 f.Kr., þegar Abraham var 99 ára. – 1. Mós. 12:1–8; 17:1, 9–14; Gal. 3:17.