Neðanmáls
b Fáeinum árum síðar skrifaði Páll postuli Hebreabréfið þar sem hann sýndi fram á yfirburði nýja sáttmálans. Í bréfinu kemur skýrt fram að nýi sáttmálinn hefði tekið við af þeim gamla. Páll bar fram sannfærandi rök sem kristnir Gyðingar gátu notað til að svara Gyðingum sem gerðu lítið úr þeim. Kröftug rök hans hafa eflaust líka styrkt trú sumra í söfnuðinum sem lögðu of mikla áherslu á Móselögin. – Hebr. 8:7–13.