Neðanmáls
d Sumir telja að Páll hafi verið sjóndapur og hafi ekki áttað sig á að það var æðstipresturinn sem talaði. Annar möguleiki er að svo langt hafi verið síðan hann var í Jerúsalem að hann þekkti ekki núverandi æðstaprest í sjón. Eða kannski sá hann bara ekki fyrir mannfjöldanum hver það var sem gaf fyrirmælin um að slá hann.