Neðanmáls
e Þegar postularnir og öldungarnir funduðu árið 49 og ræddu hvort fólk af þjóðunum þyrfti að halda Móselögin er minnst á að „sumir úr flokki farísea sem höfðu tekið trú“ hafi verið viðstaddir. (Post. 15:5) Þessir bræður voru greinilega á einhvern hátt tengdir við það að þeir höfðu verið farísear áður en þeir urðu kristnir.