Neðanmáls
b Í sköpunarsögu Biblíunnar segir að jurtir og dýr hafi verið sköpuð eftir sinni tegund. (1. Mósebók 1:12, 21, 24, 25) Rétt er að hafa í huga að hebreska orðið, sem þar er þýtt „tegund“, hefur mun breiðari merkingu en vísindahugtakið „tegund“. Það sem vísindamenn kjósa að kalla þróun nýrrar tegundar er oft ekki annað en breytileiki innan „tegundar“ eins og hugtakið er notað í sköpunarsögu Biblíunnar.