Neðanmáls
b Prófessor Shapiro er ekki þeirrar skoðunar að lífið hafi verið skapað. Hann telur að það hafi kviknað af sjálfu sér á einhvern hátt sem við skiljum ekki enn þá til fulls. Vísindamenn við háskólann í Manchester á Englandi skýrðu frá því árið 2009 að þeim hefði tekist að búa til nokkur kirni á rannsóknarstofu. En Shapiro segir um aðferð þeirra: „Hún fullnægir engan veginn skilyrðum mínum um trúverðuga leið til að RNA geti myndast.“