Neðanmáls
b Biblíunemendurnir gerðu sér grein fyrir nauðsyn þess að segja skilið við trúfélög sem voru vinir heimsins. Þeir litu samt lengi vel á fólk sem trúsystkini ef það játaði trú á lausnargjaldið og sagðist vera vígt Guði, þó svo að það tilheyrði ekki söfnuði Biblíunemenda.