c Á þeim tíma voru öldungar valdir með almennri kosningu í hverjum söfnuði. Söfnuður gat því ákveðið að kjósa ekki menn til starfa sem voru andvígir boðuninni. Í 12. kafla er rætt um þá breytingu að útnefna öldunga undir handleiðslu Guðs í stað þess að kjósa þá.