Neðanmáls
a Það virðist rökrétt að eyðing ‚Babýlonar hinnar miklu‘ sé fyrst og fremst fólgin í því að eyða trúarlegum stofnunum en ekki að trúarlega sinnuðu fólki verði útrýmt í stórum stíl. Flestir sem studdu Babýlon halda lífi þegar henni er tortímt, og líklegt er að þeir reyni þá, að minnsta kosti í orði kveðnu, að afneita tengslum við trúarbrögðin eins og ráða má af Sakaría 13:4-6.