Neðanmáls
d Ef hjónabandið hefur verið fullgilt áður af borgaralegum embættismanni og kristin brúðkaupsræða er haldin á eftir, getur sá sem ræðuna flytur nefnt að hin lagalegu skref hafi þegar verið stigin. Sum brúðhjón kjósa samt sem áður að endurtaka þessi heit frammi fyrir Guði og söfnuðinn.