Neðanmáls
a Í sumum löndum tíðkast að öllum gestum sé, eftir hjónavígslunathöfnina, boðið upp á léttar hressingar svo sem gosdryggi eða kaffi og kökur. Síðar neyta brúðhjónin, fjölskyldur þeirra og nokkrir vinir brúðkaupsmáltíðar á einkaheimili eða veitingahúsi. Annars staðar tíðkast að halda hóf síðar — hvort sem bornar eru fram léttar veitingar eða veislumatur.