Neðanmáls
b Af gríska orðinu meþusko sem merkir að „verða drukkinn, ölvaður.“ Sumir orðskýrendur halda því fram að orðið gefi í skyn næga drykkju aðeins til að sljóvga bragðskynið eða gera menn glaða og reifa. Aðrar ritningargreinar styðja ekki þessa skoðun. — Matteus 24:49; Lúkas 12:45; Postulasagan 2:15; Efesusbréfið 5:18; 1. Þessaloníkubréf 5:7.