Neðanmáls
c Þegar kirkjuþing á 18. öld reyndi að lýsa kenninguna um forgarða vítis sem „Pelagíusar-arfsögn“ gaf Píus páfi VI út páfabréf þar sem hann fordæmdi kirkjuþingið fyrir trúvillu. Þótt páfi hafi ekki beinlínis ljáð kenningunni fylgi hélt páfabréfið henni lifandi.