Neðanmáls
a Þessi dæmi eru tekin úr bókinni The Experts Speak eftir Christopher Cerf og Victor Navasky.
„Ef við viljum reyna að skilja lífið eins og það verður á sjöunda áratugnum þurfum við fyrst að gera okkur ljóst að fæði, klæði og húsaskjól verður jafnódýrt og loftið.“ — John Langdon-Davis, breskur blaðamaður og félagi í Konunglega mannfræðifélaginu, 1936.
„Þetta er það heimskulegasta sem við höfum nokkurn tíma gert. . . . Sprengjan mun aldrei springa og ég tala sem sérfræðingur um sprengiefni.“ — William Leahy aðmíráll, ráðgjafi Harrys Trumans bandaríkjaforseta. Hann lét þessi orð falla árið 1945 um kjarnorkusprengjuna.
[Credit line]
Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna