Neðanmáls
a Samkvæmt The Hebrew and English Lexicon eftir John Parkhurst er orðið, sem þýtt er „umvöndun,“ komið af sögn sem merkir ‚að sýna greinilega, benda á út af staðreyndum, sýna fram á með augljósum eða sannfærandi rökum eða röksemdum.‘ Old Testament Word Studies eftir William Wilson þýðir sömu sögn: „Að sanna.“