Neðanmáls
a Þar eð Míkael er nefndur erkiengill álíta sumir að það dragi á einhvern hátt úr tign Jesú að segja þá vera einn og hinn sama. (Júdasarbréfið 9) En rökin fyrir því að Míkael og Jesús séu einn og hinn sami leiddu áðurnefnda fræðimenn kristna heimsins að þeirri niðurstöðu enda þótt þeir hafi sennilega trúað á þrenningarkenninguna.