Neðanmáls
a Sumar biblíuþýðingar (til dæmis King James Version, Douay, The Comprehensive Bible) nota orðið „hjátrú“ í Postulasögunni 25:19 sem þýðingu á gríska orðinu deisidaimonias sem merkir „ótti við illa anda.“ Sjá einnig neðanmálsathugasemd í New World Translation Reference Bible.